Arabian Nights trilógían
Arabian Nights trilógían eftir hinn margverðlaunaða portúgalska leikstjóra Miguel Gomes verður sýnd á Stockfish Film Festival í ár. Hver mynd er sýnd aðeins einu sinni á hátíðinni sem hér segir: (ath....
View ArticleThe Look of Silence á Stockfish
Óskarstilnefnda Augnaráð Þagnarinnar er framhald einnar mögnuðustu heimildarmyndar 21. aldarinnar, Athöfnin að Aflífa (e. The Act of Killing). Í fyrri myndinni beindi leikstjórinn Joshua Oppenheimer...
View ArticleHeimsdagur barna ǀ Vetrarfrí í Kringlunni
Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar. Heimsdagur barna er orðinn fastur liður í...
View ArticleHeimsdagur barna ǀ Vetrarfrí í Gerðubergi
Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar. Heimsdagur barna er orðinn fastur liður í...
View ArticleHeimsdagur barna ǀ Vetrarfrí í Spönginni
Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn...
View ArticleHeimsdagur barna ǀ Vetrarfrí í Sólheimum
aÁ Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar. Heimsdagur barna er orðinn fastur liður í...
View ArticleDaisuke Tanabe
Daisuke Tanabe er búsettur í Tókýó í Japan, er myndlistarmenntaður og dvaldi í London um nokkurt skeið. Hann hefur gefið tónlist út hjá útgáfufyrirtækjum á borð við Ninja Tune, BBE, Project: Mooncircle...
View ArticleDavid Subhi's Finissage - Ouevres Mortres & Ouvres Vives
Við bjóðum ykkur velkomin á lokahóf sýningarinnar Oeuvres Mortes & Oeuvres Vives á laugardaginn 27. febrúar kl. 17:00. Látið ekki þessa sýningu framhjá ykkur fara kæru vinir - Léttar veigar í...
View ArticleRáfandi skrúðganga
Á dimmum dögum hins íslenska veturs verða mörk tíma og rúms óljós; myrkrið umlykur hvern stein og hvern fjallstind og náttúran virðist yfirfull af leyndarmálum og leyndum atburðum. Verkefnið fólst...
View ArticlePétur Jóhann - Óheflaður
Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér austur í Neskaupstað með sýninguna sína "Pétur Jóhann óheflaður" Það er ekki á hverjum degi sem að þessi fáránlega fyndni og prýðisgóði...
View ArticleLecture: László Rajk
László Rajk er arkitekt, leikmyndahönnuður og prófessor í kvikmyndahönnun í University of Theatre and Film í Búdapest. László er leikmyndahönnuður Óskarsverðlauna-tilnefndu myndarinnar Son of Saul sem...
View ArticleNotaleg sögustund með Höllu Karen
Laugardaginn 27. febrúar verður Notaleg sögustund í Bókasafni Reykjanesbæjar. Halla Karen kemur klukkan 11.30 og les úr Kardimommubænum sívinsæla ásamt því að syngja nokkur vel valin lög. Allir...
View ArticleÚtgáfutónleikar Alchemia - Lunatic Lullabies - Frítt inn
ENGLISH BELOW Laugardaginn 27. febrúar verður heljarinnar veisla á Gauknum, þegar við í ALCHEMIA blásum til stórfagnaðar vegna útgáfu okkar þriðju breiðskífu, LUNATIC LULLABIES. Veislan hefst klukkan...
View ArticleSpilakennsla í Spilavinum
Næsta laugardag verðum við með starfsfólk í því að kenna spilin King of Tokyo og Pandemic í versluninni. Bæði spilin eru frábær fjölskylduspil og hafa verið þýdd á íslensku til að ná til allra. Ef...
View ArticleDRIFTOFF (USA)
Ameríska Post-hardcore / sludge bandið DRIFTOFF kemur til Íslands og spilar tónleika á Dillon í Reykjavík Laugardaginn 27. Febrúar. Hljómsveitin inniheldur meðlimi úr hljómsveitum eins og Junius,...
View ArticleLive Jazz @tiudropar
Hróðmar Sigurðsson gítarleikari og Birgir Steinn kontrabassi... [ Tíu dropar | 27.2.2016 21:00 til 23:30 ]
View ArticleHljómsveitin Sue
Meðlimir sveitarinnar eru: Ásgeir Kristján Guðmundsson: Söngur. Óskar Valdimarsson: Trommur. Sigmar Rafnsson: Söngur og Gítar. Kristofer Kristofersson: Bassi. Hannes Jónsson: Gítar.... [ Spot |...
View ArticleArnar og Biggi á Vitakaffi
Arnar og Biggi verða í brjáluðu stuði á Vitakaffi laugardaginn 27. febrúar. Siggi barþjónn heimsækir okkur og töfrar fram allskonar drykki. Frítt inn og tilboð á barnum.... [ Vitakaffi | 27.2.2016...
View ArticleCeasetone: Frumsýningarpartý & Kveðjutónleikar
Nú er aldeilis margt á döfinni hjá Ceasetone hópnum. Haldið verður út fyrir landsteinana í fyrsta sinn og er förinni heitið á Bandaríkjatúr og á South By Southwest í Texas! Því viljum við nýta...
View ArticleStockfish closing ceremony, film & party!
Lokahóf Stockfish Film Festival fer fram í Bíó paradís laugardaginn 27. febrúar. Boðið verður upp á léttar veitingar. Tilkynnt verður um sigurvegara stuttmyndakeppninnar Sprettfiskur og lokamynd...
View Article