Næsta laugardag verðum við með starfsfólk í því að kenna spilin King of Tokyo og Pandemic í versluninni. Bæði spilin eru frábær fjölskylduspil og hafa verið þýdd á íslensku til að ná til allra. Ef ykkur langar til að læra nýtt spil sem gæti sameinað alla fjölskylduna við spilaborðið þá er tilvalið... [ Spilavinir | 27.2.2016 11:00 til 16:00 ]
↧