Hleyptu þeim rétta inn
Unglingsstrákurinn Óskar er einmana og vinalaus, og lagður í gróft einelti í skóla. Þegar hin dularfulla Elí flytur inn í íbúðina við hliðina á honum, þar sem hann býr einn með móður sinni, umturnast...
View ArticleFlóð
Árið 1995 féll stórt snjóflóð á bæinn Flateyri á Vestfjörðum. Þrjátíu og þrjú hús lentu undir flóðinu, tuttugu manns týndu lífi, þrjátíu og fjórir björguðust. Flóð er heimildaverk byggt á þessum...
View ArticleGripahúsið
Védís Sigurðardóttir og uppkomin börn hennar hírast í fátækt á leigubýli lengst uppi á heiði, með flatskjá og ferðabæklinga sér til huggunar. Eftir langan vetur er væntingavísitalan veik, en þegar...
View ArticleKammermúsíkklúbburinn #5
5. tónleikar, sunnudaginn 28. feb. 2016 kl. 19:30 Johannes Brahms: Píanókvartett í g-moll op.25 Gabriel Fauré: Píanókvartett nr.2 í g-moll op.45 Flytjendur : Ari Þór Vilhjálmsson,...
View ArticleKlókur ertu, Einar Áskell
Sögurnar um hinn bráðskemmtilega og uppátækjasama snáða Einar Áskel hafa lengi átt vinsældum að fagna, og brúðusýning Bernds Ogrodniks sem er byggð á tveimur þeirra hefur notið mikillar hylli hjá...
View ArticleVärttinä og SinfoniaNord
Finnsku þjóðlagatöffararnir Värttinä sem hafa unnið fjölda alþjóðlegra verðlauna, gefið út tugi platna leikið nýlega með the London Symphony Orchestra, heimsækja nú höfuðstað okkar Norðlendinga. Þar...
View ArticleListamannsspjall – Ragnhildur Jóhanns
Sunnudaginn 28. febrúar kl. 14 mun Ragnhildur Jóhanns myndlistamaður ræða við gesti Hafnarborgar um verk sín og sýninguna Diktur sem nú stendur yfir í Sverrissal. Ragnhildur leggur áherslu á...
View ArticleEivør
Söngkonan frá Syðrigøtu fagnar úgáfu tíundu plötunnar sinnar með tónleikum á Græna hattinum á Akureyri 27. febrúar og í Gamla bíói í Reykjavík 28. febrúar. Nýja platan heitir Slør og þess má geta að...
View ArticleSouth Park
Leikfélagið Verðandi kynnir, í fyrsta skipti á Íslandi, SOUTH PARK: stærra, lengra og óklippt eftir samnefndri kvikmynd Tray Parker og Matt Stone. Stan, Kyle, Cartman og Kenny búa í South Park,...
View ArticleI am Beso : frá Georgíu.
"I am Beso" is the 4th Georgian picture will be screened at KEX Hostel / 28th of FEB. Directed and written by Lasha Tskvitinidze Film synopsis: I am Beso is a story of a 14 year old boy, whose...
View ArticleKrakkamengi 6
Tilraunanámskeið í tónlistarsköpun fyrir krakka 4-6 ára í Mengi, Óðinsgötu 2. Námskeiðið er opið öllum krökkum á þessum aldri og þeim fullorðnu sem fylgja þeim. Fyrirkomulagið er þannig að börnin koma...
View ArticleSýningarstjóraspjall á Kjarvalsstöðum: Ólöf K. Sigurðardóttir
Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, ræðir við gesti um sýninguna Jóhannes S. Kjarval: Hugur og heimur. Sýningin er tvískipt en meginuppistaða hennar eru sjaldséð verk úr einstæðu...
View ArticleLeiðsögn um "Ísland er svo keramískt"
Steinunn Marteinsdóttir mun ganga um sýninguna "Ísland er svo keramískt" í fylgd Þóru Sigurbjörnsdóttur sérfræðings safnsins síðasta sýningardag þann 28. febrúar kl. 14:00. Steinunn er einstakur...
View ArticleRoad to Istanbul Q&A
Road to Istanbul er sýnd á Stockfish örfáum dögum eftir heimsfrumsýningu í Berlín! Sýningatímar: Miðvikudaginn 24. febrúar kl 20:15 Q&A Fimmtudaginn 25. febrúar kl 18:00 Q&A - Eftir þessa...
View ArticleDavíðsljóð - Ítalíuförin
Davíðsljóð í Hannesarholti Viðburðaröð þar sem Valgerður H. Bjarnadóttir leiðir gesti í ferð um ljóð og líf Davíðs Stefánssonar „Skenktu á skál mína á ný“ – Ítalíuför Davíðs Ítalíuljóðin eru með...
View ArticleSvipmyndir úr Breiðholti - Ljóðatónleikar
Svipmyndir úr Breiðholti er tónaljóð eftir bræðurna Rögnvald Konráð og Þorvald Sigurbjörn, Helgasyni. Verkið er afrakstur listrænnar rannsóknar þeirra á Breiðholtinu sem unnin var með styrk frá Heita...
View ArticleLína & sjóræningjarnir
Aðgangseyrir kr. 500... [ Bæjarbíó | 28.2.2016 15:00 til 17:00 ]
View ArticleÓskars- og Eddupartí í Bíó Paradís!
Bíó Paradís og Stockfish Film Festival bjóða í partí næsta sunnudag í tilefni af Óskars- og Edduverðlaununum sem bæði fara fram þetta sama kvöld. Samkvæmið sem hefst á slaginu 22:30, byrjar sem...
View Article