Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, ræðir við gesti um sýninguna Jóhannes S. Kjarval: Hugur og heimur. Sýningin er tvískipt en meginuppistaða hennar eru sjaldséð verk úr einstæðu einkasafni hjónanna Þorvaldar Guðmundssonar (1911-1998) og Ingibjargar Guðmundsdóttur (1908-2004)... [ Kjarvalsstaðir - Listasafn Reykjavíkur | 28.2.2016 15:00 til 15:45 ]
↧