Sunnudaginn 28. febrúar kl. 14 mun Ragnhildur Jóhanns myndlistamaður ræða við gesti Hafnarborgar um verk sín og sýninguna Diktur sem nú stendur yfir í Sverrissal. Ragnhildur leggur áherslu á tungumálið í listsköpun sinni þar sem hún leitast við að skapa sjónræn ljóð í formi skúlptúra, klippimynda... [ Hafnarborg | 28.2.2016 14:00 til 15:00 ]
↧