Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar og hefur verið haldinn í Gerðubergi frá 2005. Í fyrra var... [ Menningarhús Spönginni - Borgarbókasafn | 27.2.2016 13:00 til 16:00 ]
↧