Laugardaginn 27. febrúar verður Notaleg sögustund í Bókasafni Reykjanesbæjar. Halla Karen kemur klukkan 11.30 og les úr Kardimommubænum sívinsæla ásamt því að syngja nokkur vel valin lög. Allir hjartanlega velkomnir.... [ Bókasafn Reykjanesbæjar | 27.2.2016 11:30 til 12:30 ]
↧