Reykjavík Kabarett
Hinn ótrúlegi Reykjavík Kabarett blæs til fjórðu sýningarlotu á nýjum stað og verða á hverjum fimmtudegi í júní á Rosenberg. Íslenska kabarettfjölskyldan mun láta ljós sitt skína ásamt einvalaliði...
View ArticleÍslenskar söngperlur í áranna rás
Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Helga Kvam píanóleikari Á dagskrá eru íslenskar söngperlur. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Pál Ísólfsson, Sigfús Halldórsson, Eyþór Stefánsson, Árna Thorsteinsson,...
View ArticleKvöldganga um höggmyndagarðinn við Ásmundarsafn
Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri leiðir göngu um höggmyndagarðinn umhverfis Ásmundarsafn. Frá garðinum verður síðan gengið um Laugardalinn þar sem má finna fjölmörg listaverk í almenningsrými. Ókeypis...
View ArticleInnsetningarathöfn - Hrund Ólöf Andradóttir
Hvenær hefst þessi viðburður: 29. júní 2017 - 15:00 Staðsetning viðburðar: Aðalbygging Nánari staðsetning: Hátíðarsalur Fyrir hönd Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands er þér boðið að...
View ArticleJóga og ganga við Seltjörn og Sólbrekkuskóg
Fimmtudaginn 29. júní leiða Anna Margrét og Nanný jóga og göngu. Gengið verður umhverfis Seltjörn og jógasalurinn verður í Sólbrekkuskógi að þessu sinni. Hittumst tímanlega við bílastæðin hjá...
View ArticleHádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur á ensku
Alla föstudaga í júní, júlí og ágúst er boðið upp á hádegisgöngu um Grasagarð Reykjavíkur á ensku. Fjallað verður um starfsemi, sögu, garðræktun og safngripi. Þema hádegisgangnanna er mismunandi og...
View ArticleHádegisleiðsögn á ensku
Leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur á Kjarvalsstöðum. Viðamikil yfirlitssýning á verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000) þar sem kærkomið tækifæri gefst til að fá...
View ArticleFöstudagsleiðsögn á íslensku: Guð, hvað mér líður illa
Leiðsögn á íslensku alla föstudaga um sýninguna Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson. Sýningin er fyrsta safnsýning Ragnars á heimavelli eftir sigurför á erlendri grundu. Sýningin...
View ArticleAnna Mjöll og Svanhildur
Anna Mjöll Ólafsdóttir er ein eftirsóttasta djasssöngkonan í Los Angeles um þessar mundir og er eina fastràðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar "Herb Alpert's Vibrato" sem er í...
View ArticleLay Low
Lay Low heldur tónleika í Havarí föstudaginn 30. júní. Lay Low spratt fram á sjónarsviðið árið 2006 og á augabragði heillaði hún þjóðina upp úr skónum með sínum einstaka sjarma og þroskuðum lagasmíðum....
View ArticleAmabadama
Reggísveitin AmabAdamA mun spila á Græna hattinum 30 júní næstkomandi. Sveitin gaf nýlega út smellinn geng´á eftir þér fyrir sýningu Borgarleikhúsins Út að aka, en hann hefur verið eitt vinsælasta...
View ArticleHulduhljóð að handan
Lilja María Ásmundsdótti og Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir á tónleikum í Mengi föstudagskvöldið 30. júní klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 20:30 Miðaverð: 2500 krónur - miðar seldir við innganginn...
View ArticleÚlfur Úlfur læf á Bryggjunni
Þann 30.júní munu þeir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson eða bara Úlfur Úlfur mæta hér á Bryggjuna Brugghús og fíra upp í kofanum. Þeir hafa nýlega gefið út sína þriðju plötu sem...
View ArticleHOW TO BECOME ICELANDIC IN 60 MINUTES
HOW TO BECOME ICELANDIC IN 60 MINUTES er leiksýning sem leikin er á ensku, samin og flutt af Bjarna Hauki Þórssyni og leikstýrt af Sigurði Sigurjónssyni. HOW TO BECOME ICELANDIC IN 60 MINUTES er...
View ArticleJaðaráhrif: Kati Gausmann, Ráðhildur Ingadóttir, Richard Skelton
Sýningin Jaðaráhrif er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat . Verkefnið kortleggur listrænar...
View ArticleLeiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins
Þjóðminjasafn Íslands býður uppá ókeypis leiðsögn á ensku um grunnsýningu safnsins „Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár“ Leiðsögnin fer fram alla laugardaga klukkan 14 og tekur u.þ.b. 60...
View ArticleLeiðsögn um grunnsýningu Safnahússins
Þjóðminjasafn Íslands býður uppá ókeypis leiðsögn á ensku um grunnsýningu Safnahússins, Sjónarhorn. Leiðsögnin fer fram þriðjudaga og laugardaga kl.11 og stendur yfir í um 45 mínútur. Leiðsögnin er á...
View ArticleTvískinnungur - myndlistarsýning
Ásdís Friðriksdóttir Ásdís Friðriksdóttir fæddist árið 1949 í Reykjavík. Hún sleit barnsskónum í Kópavogi en árið 1973 flutti hún með eiginmanni sínum til Njarðvíkur og hefur búið þar allar götur...
View ArticleFM Belfast
FM belfast hélt ógleymanlega tónleika í Havarí sumarið 2016 og vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. FM Belfast ganga lengra í sviðsetningu og almennri sturlun en önnur...
View ArticleAnna Mjöll
Það eru meira en tvö ár liðin síðan djasssöngkonan Anna Mjöll hélt eftirminnilega tónleika á Græna hattinum. Þeir sem misstu af henni þá, geta nú tekið gleði sína á ný, þar sem hún ætlar að endurtaka...
View Article