Lay Low heldur tónleika í Havarí föstudaginn 30. júní. Lay Low spratt fram á sjónarsviðið árið 2006 og á augabragði heillaði hún þjóðina upp úr skónum með sínum einstaka sjarma og þroskuðum lagasmíðum. Síðan þá hefur hún fylgt okkur sem einn fremsti blús-, folk- og rokklistamaður þjóðarinnar. Það er... [ Havarí | 30.6.2017 21:00 til 22:00 ]
↧