Ásdís Friðriksdóttir Ásdís Friðriksdóttir fæddist árið 1949 í Reykjavík. Hún sleit barnsskónum í Kópavogi en árið 1973 flutti hún með eiginmanni sínum til Njarðvíkur og hefur búið þar allar götur síðan. Ásdís er lærður tannsmiður og hefur starfað við fagið í rúma fjóra áratugi. Áhugi hennar á... [ Bókasafn Reykjanesbæjar | 30.6.2017 16:00 til 17.8.2017 18:00 ]
↧