Leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur á Kjarvalsstöðum. Viðamikil yfirlitssýning á verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000) þar sem kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur túlkað íslenskt landslag. Allir velkomnir.... [ Kjarvalsstaðir - Listasafn Reykjavíkur | 30.6.2017 14:00 til 14:30 ]
↧