Margrét H. Blöndal sýnir í Flóru
Laugardaginn 28. nóvember kl. 14:00 á opnar Margrét H. Blöndal sýningu í Flóru á Akureyri. Margrét nam við MHÍ og Rutgers University, New Jersey þar sem hún lauk meistaraprófi árið 1997. Allar götur...
View ArticleAf landi
Þóra Björk Schram sýnir nú verk sín í veitingastofum Hannesarholts en þau eru unnin með akrýl og blandaðri tækni. Sýningin stendur til 5. janúar 2016 Þóra Björk byggir list sína á margvíslegri tækni,...
View ArticleEiríkur Smith
Fimmta og síðasta sýningin í röð sýninga Hafnarborgar þar sem margbreyttur ferill Eiríks Smith er rannsakaður, verður opnuð laugardaginn 31. október kl. 15 . Þar verða sýnd olíumálverk og...
View ArticleLifandi Tónlist með Hannesi gítarleikara
Hannes Þorsteinn gítarleikari spilar fyrir gesti.... [ Tíu dropar | 1.12.2015 21:00 til 1.1.2016 23:30 ]
View ArticleTaka Tvö - Jóhann Vilhjálmsson
Litrík og súrrealísk málverk Jóhanns Vilhjálmssonar á Horninu.... [ Hornið | 18.10.2014 11:00 til 31.12.2015 23:30 ]
View ArticleVarðskipið Óðinn
Varðskipið Óðinn er hluti af Víkinni - Sjóminjasafninu og um leið ein helsta sýning safnsins. Það leynist margt í varðskipi, en Óðinn var smíðaður í Álaborg í Danmörku árið 1959, 910 tonn að stærð, 63...
View ArticleNína Tryggvadóttir - yfirlitssýning
Á sýningunni verður merkum listferli eins helsta listamanns þjóðarinnar, Nínu Tryggvadóttur (1913-1968), gerð góð skil með fjölda listaverka hennar, heimildaefnis og útgáfu. Verk Nínu Tryggvadóttur í...
View ArticleHvað er svona merkilegt við það? Störf kvenna í 100 ár
Á sýningunni má sjá dæmi um störf og baráttu kvenna á þeim hundrað árum sem liðin eru síðan konur fengu kosningarétt. Spurt er um mikilvægi kosningaréttar og baráttunnar þá og nú. Finnst ungum konum...
View ArticleHorft inní hvítan kassa - skúlptúrar og módel
Katrín Sigurðardóttir hefur á fáum árum haslað sér völl sem ein áhugaverðasta listakona Íslendinga. Hún sýnir verk sín í Bandríkjunum og víða um Evrópu, og nafn hennar er komið inn í alþjóðlegar...
View ArticleD23 Úlfur Karlsson: Við erum ekki hrædd
Í vetur hefst aftur sýningaröð sem nefnd er eftir D-sal Hafnarhússins. Markmið hennar er að vekja athygli á listamönnum sem hafa ekki haldið áður einkasýningar í stærri söfnum landsins og gefa...
View ArticleNála
Sýningin Nála er byggð á samnefndri bók eftir Evu Þengilsdóttur. Allir geta sett sitt mark á sýninguna og þannig breytist hún dag frá degi. Ýtt er undir hugmyndaflug og sköpunargleði og gestir...
View ArticleAðventuævintýri
Aðventuævintýri á Akureyri hefst á laugardegi fyrstu aðventuhelgina fyrir jól með því að ljósin er tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers vinabæ Akureyrar í Danmörku....
View ArticleSjókonur- sjósókn íslenskra kvenna í fortíð og nútíð
Föstudaginn 5. júní kl. 17 verður opnuð sýning í Sjóminjasafninu í Reykjavík sem rekur sögu íslenskra kvenna sem sóttu sjóinn, í fortíð og nútíð. Föstudaginn 5. júní kl. 17 verður opnuð sýning í...
View ArticleJólaland
JÓLALAND – innsetning eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur 1.-23. desember. Innsetningin verður opnuð með ógleymanlegum hætti á fyrsta degi jóladagatalsins 1. desember kl. 12:34. Allir velkomnir. Hvernig...
View ArticleJóladagatal Norræna hússins
Jóladagatal Norræna hússins Verið velkomin á Jóladagatal Norræna hússins kl. 12:34 alla daga fram að jólum. Í Norræna húsinu er hefð fyrir því að bjóða upp á lifandi jóladagatal í desember. Rétt eins...
View ArticleKanill
Verið hjartanlega velkomin á opnun Kanill - jólasýningar félagsmanna SÍM 2015. Opnun verður í Hafnarstræti 16, þann 4. des frá kl. 17-19 - léttar jólaveitingar í boði. Sýningin verður opin á...
View ArticleJólamarkaður Skógfæktarfélags Reykjavíkur
Árlegur handverks-og hönnunarmarkaður sem er opinn allar aðventuhelgar frá 11-16. Íslensk jólatré og tröpputré til sölu. Heimsókn á jólamarkað Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi sem...
View ArticleGáttir – Gleym mér ey í Listasafni ASÍ
Laugardaginn 28. nóvember kl. 15:00 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur, Gunnþórunnar Sveinsdóttur og Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur en sýningin nefnist Gáttir...
View ArticleGreen Screen
Venjulegt bíókvöld þar sem við horfum á heimildarmynd með sterkum umhverfissjónarmiðum, umræður fylgja í kjölfarið. Þessi viðburður er skipulagður af Grænu sendiboðum HI Iceland og er einn af þeirra...
View ArticleGraN – þríæringur
Laugardaginn 24. október kl. 15 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri sýningin GraN 2015 en þar sýna 25 grafíklistamenn frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Vegleg...
View Article