Þóra Björk Schram sýnir nú verk sín í veitingastofum Hannesarholts en þau eru unnin með akrýl og blandaðri tækni. Sýningin stendur til 5. janúar 2016 Þóra Björk byggir list sína á margvíslegri tækni, litameðferð og notar mynstur sem hún vinnur með og blandar á einn eða annan hátt bæði í málverkin... [ Hannesarholt | 24.11.2015 11:00 til 5.1.2016 17:00 ]
↧