Aðventuævintýri á Akureyri hefst á laugardegi fyrstu aðventuhelgina fyrir jól með því að ljósin er tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers vinabæ Akureyrar í Danmörku. Aðventuævintýri á Akureyri stendur fram að jólum og rekur hver viðburðurinn annan: Töfrandi aðventu- og... [ Akureyri | 28.11.2015 None til 23.12.2015 ]
↧