Sýningin Nála er byggð á samnefndri bók eftir Evu Þengilsdóttur. Allir geta sett sitt mark á sýninguna og þannig breytist hún dag frá degi. Ýtt er undir hugmyndaflug og sköpunargleði og gestir hvattir til að snerta, skapa og skemmta sér. Þá hefur Eva sett saman skemmtilegan ratleik sem teygir sig... [ Egilsstaðir Museum | 7.12.2015 None til 30.12.2015 ]
↧