Ljóðakvöld Hispursmeyjanna
Þann 24 apríl 2016 verður Ljóðakvöld Hispursmeyjanna haldið í þriðja sinn. Síðustu tvö kvöld hefur orkan verið svakaleg. Nú þegar hafa fjölmörg skáld stigið á stokk og opnað hjartað sitt fyrir fullum...
View ArticleSýningarspjall við hönnunarnema
Nemendur, prófessor og sýningarstjóri spjalla við gesti um hönnunarhluta útskriftarsýningar meistaranema Listaháskóla Íslands sem stendur yfir í Gerðarsafni. Daníel Björnsson, sýningarstjóri, Dóra...
View ArticleSpjall um Landnámabók
Guðrún Ása Grímsdóttir rannsóknarprófessor á Árnastofnun ræðir um Landnámabók sem sýnd er á sýningunni Landnámssögur - arfur í orðum í húsi Landnámssýningarinnar. Spjallið er hluti af fyrirlestrarröð...
View ArticleJazz// Þorgrímur og Tómas
Þorgrímur Þorsteinsson gítarleikari og Tómas Leó bassi... [ Tíu dropar | 25.4.2016 21:00 til 23:30 ]
View ArticleMeistarapróf í Læknadeild/Eva Ösp Björnsdóttir
Hvenær hefst þessi viðburður: 25. apríl 2016 - 13:00 til 15:00 Staðsetning viðburðar: Læknagarður Nánari staðsetning: Stofu 201. á 2. hæð Mánudaginn 25. apríl, kl. 13:00 mun Eva Ösp Björnsdóttir...
View ArticleLíf í fullri gnægð - um meðvirkni
Þriðjudagurinn 26. apríl kl. 17:00: Anna Sigríður Pálsdóttir Líf í fullri gnægð -um meðvirkni... [ Auðunarstofa | 26.4.2016 17:00 til 18:00 ]
View ArticleSæluvika
Sæluvikan er ein elsta lista- og menningarhátíð landsins, en hún á rætur sínar að rekja til hátíðahalda vegna afhendingu nýrrar stjórnarskrár árið 1874.Í Sæluvikunni má finna fjölbreytta dagsskrá....
View Article100th Spring Concert of the Male Choir Fóstbræður
Karlakórinn Fóstbræður heldur árlega vortónleika sína í Norðurljósasal Hörpu dagana 26., 27.,28 og 30 apríl 2016. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 nema laugardaginn 30.apríl en þá hefjast þeir...
View ArticleNýsköpunarhádegi: Nordic Startup Awards - Icelandic Finale
Á Nýsköpunarhádegi þriðjudaginn 26. apríl verður tilkynnt um íslensku úrslitin í Nordic Startup Awards 2016. Viðburðurinn fer fram í stofu M-101 í Háskólanum í Reykjavík og í boði verða léttar...
View ArticleSpennur í íslensku bergi - samantekt á bergspennumælingum á Íslandi
Hvenær hefst þessi viðburður: 26. apríl 2016 - 12:00 Staðsetning viðburðar: VR-II Nánari staðsetning: Stofa 157 Pétur Karl Hemmingsen flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í...
View ArticleBókakvöld VÍB - Rise of the Robots
Rise of the Robots eftir Martin Ford hlaut verðlaun Financial Time og McKinsey sem besta viðskiptabók ársins 2015.. Bókin hefur vakið mikla athygli, en í henni er meðal annars rætt um hættuna á mikilli...
View ArticleFrá Engelsholm til Mengis
Mengi er það mikil ánægja að hýsa tónleika níu ungra danskra og norskra tónlistarnema sem allir stunda tónlistarnám við Engelsholm Højskole. Skólinn er til húsa í gullfallegum endurreisnarkastala í...
View ArticleKexJazz // Flosason-Olding kvartett
Á næsta jazzkvöldi Kex hostel, þriðudaginn 26. apríl, kemur fram kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og sænska gítarleikarans Hans Olding. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru þeir Þorgrímur...
View ArticleDans í dimmu / dancing in the dark
Dans í dimmu er klukkutími á þriðjudögum þar sem við komum saman, dönsum, gleðjumst og svitnum í myrkri. Kostar 1000 kr tíminn og aðeins er tekið við reiðufé. Hægt er að kaupa 5 skipta kort á 3000 kr....
View ArticleSwap ´Til You Drop
It's Swap time again! There is no need to throw away the items you don't need anymore! We will make sure that the things you bring find their new owners - either one of our participants or the Red...
View ArticleImprov Ísland
Á miðvikudögum verður Improv Ísland með fjölbreyttar grín-spunasýningar í Þjóðleikhúskjallaranum. Út frá einu orði úr sal, býr leikhópurinn til sýningu á staðnum. Ekkert hefur verið ákveðið fyrirfram...
View ArticleAuglýsing ársins
Auglýsingastofa er á barmi gjaldþrots þegar loksins birtist kúnni með fulla vasa fjár. Eigandinn og hans teymi taka til óspilltra málanna og leggja allt í sölurnar til að mæta óskum þessa...
View Article