Sæluvikan er ein elsta lista- og menningarhátíð landsins, en hún á rætur sínar að rekja til hátíðahalda vegna afhendingu nýrrar stjórnarskrár árið 1874.Í Sæluvikunni má finna fjölbreytta dagsskrá. Fjöldi tónleika á sér stað yfir þessa rúmu viku og Leikfélag Sauðárkróks setur upp sýningu í tengslum... [ Sauðárkrókur | 26.4.2016 None til 2.5.2016 ]
↧