Nemendur, prófessor og sýningarstjóri spjalla við gesti um hönnunarhluta útskriftarsýningar meistaranema Listaháskóla Íslands sem stendur yfir í Gerðarsafni. Daníel Björnsson, sýningarstjóri, Dóra Ísleifsdóttir, prófessor og fagstjóri hönnunar fylgja nemendum í opinni umræðu við gesti næstkomandi... [ Gerðarsafn | 24.4.2016 15:00 til 16:00 ]
↧