Þjóðbúningadagur í Safnahúsinu
Sunnudaginn 13. mars verður hinn árlegi þjóðbúningadagur haldinn, að þessu sinni í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Gestir í þjóðbúningi fá ókeypis aðgang þennan dag frá 14 til 16. Það er Þjóðminjasafn...
View ArticleÞögul leiftur - ljósmyndasýning Vesturfarasetursins
Þögul leiftur verður opnuð í Hörpu sunnudaginn 13. mars kl. 13:00. Vesturfarasetrið og Harpa standa að ljósmyndasýningunni sem var fyrst opnuð í Frændgarði á Hofsósi árið 2004 og er eftir hinn þekkta...
View ArticleKrakkadans á Kex
Kennarar frá Dansskóla Birnu Björns kenna krakkadans á Heimilislegum Sunnudögum á KEX Hostel næstkomandi sunnudag, 13. mars klukkan 13:00. Krakkadans hefur frá byrjun notið mikilla vinsælda á KEX...
View ArticleSkattadagur Lögréttu
Lögfræðiþjónusta Lögréttu í samstarfi við KPMG veitir einstaklingum endurgjaldslausa aðstoð við skattframtöl sunnudaginn 13. mars næstkomandi. Skil á skattframtali einstaklinga er til 15. mars....
View Article3ja daga CANON EOS námskeið
ÍTARLEGT GRUNN NÁMSKEIÐ FYRIR EIGENDUR CANON EOS MYNDAVÉLA. Á þessum námskeiðum, sem eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna, er farið í eftirfarandi atriði: CANON EOS MYNDAVÉLIN: Farið er ítarlega í...
View ArticleÚtskriftartónleikar Kvikmyndaskólans
(Lýsingu vantar)... [ Café Rosenberg | 14.3.2016 21:00 til None ]
View ArticleGradualekór Langholtskirkju flytur Nidaros Jazz Mass eftir Chilcott
Mánudaginn 14. mars kl. 20 heldur Gradualekór Langholtskirkju tónleika þar sem flutt verður Nidaros Jazz Mass eftir Bob Chilcott ásamt íslenskum kórverkum. Kórverkin eru eftir núlifandi íslensk...
View ArticleFjárbændurnir - Ljósmyndasýning
Laugardaginn 12. mars kl. 14:00, opnar ljósmyndasýningin Fjárbændurnir í Norska húsinu - BSH. Rétt fyrir ofan Stykkishólm er lítið samfélag sem hefur orðið í kringum fjárbúskap. Þetta litla samfélag...
View ArticleAðgreining, átök eða dýnamík? Samspil trúar, kærleika og veraldlegra yfirvalda
Hvenær hefst þessi viðburður: 14. mars 2016 - 11:40 Staðsetning viðburðar: Aðalbygging Nánari staðsetning: Stofa 229 Mánudaginn 14. mars n.k. heldur Dr. Grétar Halldór Gunnarsson fyrirlestur í boði...
View ArticleHæ Mambó ! - Stórsveit Reykjavíkur í Latin gír
Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu mánudaginn 14. mars kl. 20. Flutt verður Latin tónlist af ýmsum gerðum og frá ólíkum tímum, m.a. tengd hljómsveitum Tito Puente, Perez Prado,...
View ArticleMAMMA MIA!
Yfir 54 milljónir manna um allan heim hafa hrifist með og fallið fyrir persónum, sögu og rífandi fjörugri tónlist ABBA í söngleiknum heimsfræga MAMMA MIA. Enn fleiri hafa séð bíómyndina með Meryl...
View ArticleSouth Park
Leikfélagið Verðandi kynnir, í fyrsta skipti á Íslandi, SOUTH PARK: stærra, lengra og óklippt eftir samnefndri kvikmynd Tray Parker og Matt Stone. Stan, Kyle, Cartman og Kenny búa í South Park,...
View ArticleKvika
Reynslan sem býr í líkamanum Í dansverkinu Kviku notar danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir þá reynslu sem býr í líkamanum sem efnivið listsköpunarinnar. Kvika skoðar líkamlega nærveru og orkuna sem...
View ArticleICETRALIA - The Dagsson & Duffy comedy extravaganza
ICETRALIA is an international comedy event featuring two different comedians from two different islands. Duffy and Dagsson bring you everything you want in a comedy show; observations, obscenities and...
View ArticleUmræðufundir um starfsmenntun: Fámennar iðngreinar
Hvenær hefst þessi viðburður: 15. mars 2016 - 15:00 til 16:30 Staðsetning viðburðar: Stakkahlíð Nánari staðsetning: H-205 Menntavísindasvið Háskóla Íslands efnir til málstofu um starfsmenntun á...
View ArticleÚkraína í dag
Hvenær hefst þessi viðburður: 15. mars 2016 - 16:00 til 17:00 Staðsetning viðburðar: Lögberg Nánari staðsetning: Stofa 101 Linda Gray, prófessor, Global Studies, History and Culture við Union...
View ArticleLúðrasveit Reykjavíkur : The Good, the Bad and the Ugly
Lúðrasveit Reykjavíkur heldur sína fyrstu tónleika á þessu ári í Kaldalónssal Hörpu þann 15. mars. Á efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt úrval verka eftir ýmsa höfunda. Þar má nefna Ameríkanana Douglas...
View ArticleBrött Brekka, Ofvitarnir & Caterpillarmen á Húrra
Brött Brekka, Ofvitarnir & Caterpillarmen á Húrra... [ Húrra | 15.3.2016 20:00 til None ]
View Article