Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu mánudaginn 14. mars kl. 20. Flutt verður Latin tónlist af ýmsum gerðum og frá ólíkum tímum, m.a. tengd hljómsveitum Tito Puente, Perez Prado, Xavier Cougart, Dizzy Gillespie og fleiri. Einnig mun íslensk Latin tónlist eftir ólíka höfunda... [ Harpa | 14.3.2016 20:00 til 21:50 ]
↧