Leiðsögn um sýninguna Hugur og heimur
Ólöf K. Sigurðardóttir sýningarstjóri og Axel Hallkell Jóhannesson hönnuður fjalla um gerð sýningarinnar. Leiðsögnin hefst kl. 15. Aðgangseyrir á sýninguna er kr. 1.500, ókeypis er fyrir...
View ArticleSyngjum saman
Sunnudaginn 14. febrúar munu Sigríður Thorlacius og Hjörtur Ingvi Jóhannsons stýra söngstund í Hljóðbergi. Sigríður leiðir sönginn og Hjörtur Ingvi leikur undir á flygilinn. Textar birtast á skjá til...
View Article2ja daga Lightroom námskeið
2ja daga byrjenda námskeið í LIGHTROOM Námskeiðið er fyrir þá sem vilja læra grunnatriðin í Lightroom, svo sem að flytja inn myndir, að setja leitarorð á margar myndir, að finna myndir, að vinna...
View ArticleLife Drawing Session #16
On Monday nights, you can now flex your drawing muscles at our Life Drawing sessions, with a professional nude model. Entry: 1,500 isk (40% off for students with ID) What to bring? Your own sketch-pad...
View ArticleSoldier on the Roof
Félagið Ísland-Palestína sýnir heimildamyndina Soldier on the Roof mánudagkvöldið 15. febrúar kl. 20:30 í hliðarsalnum (Gym & Tonic) á Kex Hostel, Skúlagötu 28, 101 Reykjavík. Myndin er með ensku...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur: Jónsson & More
Ólafur Jónsson, saxófónn Þorgrímur Jónsson, bassi Scott McLemore, trommur Hljómsveitin Jónsson & More fagnaði útgáfu síns fyrsta geisladisks, No Way Out s.l. haust. Á disknum kennir ýmissa grasa,...
View ArticleSóknarfæri í öldrunarhjúkrun
Hvenær hefst þessi viðburður: 16. febrúar 2016 (All day) Staðsetning viðburðar: Eirberg Föstudaginn 11. mars 2016 verður ráðstefnan „Sóknarfæri í öldrunarhjúkrun“ haldin í húsnæði...
View Article2ja daga ljósmyndanámskeið fyrir allar myndavélar
2ja daga byrjenda ljósmyndanámskeið fyrir allar tegundir og stærðir myndavéla . Á þessu námskeiði er farið í allar helstu stillingar á myndavélum, ljósop, hraða, ISO, White balance, gæði og stærð mynda...
View ArticleHeilsubrautin alla ævi
Heilsubrautin alla ævi: Verkfæri úr kistu sálfræðinnar til að gera heilsu að lífsstíl Röggu nagla ættu allir að þekkja enda er á ferðinni afar flott kona með hausinn í lagi. Hún er klínískur...
View ArticleTextiles in Movement
Þriðjudaginn 16. febrúar heldur þýska textíllistakonan Claudia Mollzahn Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Textiles in Movement . Þar fjallar hún um...
View ArticleNýsköpunarhádegi: Ísland sem vettvangur fyrir VR fyrirtæki
Þriðjudaginn 16. febrúar næstkomandi verður haldið Nýsköpunarhádegi þar sem umræðuefnið verður Ísland sem vettvangur fyrir fyrirtæki á sviði sýndarveruleika. #VRinIceland Fundinum verður stýrt af...
View ArticleÍbúafundur - Nýtt deiliskipulag
Kynning deiliskipulags fyrir Vestursvæði að Lindarbraut verður þriðjudaginn 16. febrúar, kl 17:30 í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér það sem...
View ArticleDans í dimmu #23 SónarSpecial
The Sónar madness is upon us! Dans í dimmu er klukkutími á þriðjudögum þar sem við komum saman, dönsum, gleðjumst og svitnum í myrkri. Kostar 1000 kr tíminn og aðeins er tekið við reiðufé. Hægt er að...
View ArticleImprov Ísland
Á miðvikudögum verður Improv Ísland með fjölbreyttar grín-spunasýningar í Þjóðleikhúskjallaranum. Út frá einu orði úr sal, býr leikhópurinn til sýningu á staðnum. Ekkert hefur verið ákveðið fyrirfram...
View ArticleNjála
Njála er nýtt íslenskt leikverk sem byggir á Brennu-Njálssögu, einni ástsælustu sögu okkar Íslendinga. Sagan hefur lifað með þjóðinni í sjöhundruð ár, lesin í öllum menntaskólum landsins og sjaldan...
View ArticleLíttu inn í hádeginu - Um ást
Um ást Þóra Einarsdóttir, Björn Jónsson og Aladár Rácz Rómantískir tónar verða ríkjandi á hádegistónleikunum í febrúar. Þá munu Þóra Einarsdóttir, Björn Jónsson og Aladár Rácz bjóða tónleikagestum upp...
View ArticleHljómaskál
Tveir kórar, harpa og slagverk. Stórtónleikar í Skálholtskirkju þann 17. febrúar 2016. Skálholtskórinn, Kammerkór Suðurlands og Duo Harpverk flytja verk eftir þrjú sunnlensk tónskáld, þau Unni Malín...
View ArticleTraust, stefnumótun og lýðræði á framhaldsskólastiginu á Íslandi frá 1970...
Hvenær hefst þessi viðburður: 17. febrúar 2016 - 16:05 til 17:05 Staðsetning viðburðar: Stakkahlíð Nánari staðsetning: K-206 Námsbraut um kennslu í framhaldsskólum og Rannsóknarstofa um þróun...
View ArticleÞvottur
„Þessi skafa er hluti af mér, þessi skafa er ég og ég er þessi skafa.“ Þvottur er stutt leikrit um eilífan glerþvott. Maður nokkur þvær stóra plötu með lítilli sköfu. Annar sér til þess að platan sé...
View ArticleFyrir hverja er hópfjármögnun?
Íslandsbanki og Frumbjörg, frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar, bjóða á opinn fund um hópfjármögnun. Fundurinn verður haldinn hjá Íslandsbanka á Kirkjusandi. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri...
View Article