„Þessi skafa er hluti af mér, þessi skafa er ég og ég er þessi skafa.“ Þvottur er stutt leikrit um eilífan glerþvott. Maður nokkur þvær stóra plötu með lítilli sköfu. Annar sér til þess að platan sé þvegin. Þriðji á plötuna og sköfuna og hefur komið reglu á hlutina í þessum rokrassi. Ketiltetur... [ Tjarnarbíó | 17.2.2016 21:00 til None ]
↧