Stigamót 1 í strandblaki - helgina 3. - 5. júní
Kæru strandblakarar! Þróttur Reykjavík heldur fyrsta stigamót sumarsins í strandblaki helgina 3. – 5. júní næstkomandi. Eins og í fyrra verður mótið staðsett á strandblaksvöllunum við Laugardagslaug....
View ArticleTríó Kristjönu Stefánsdóttur á Bjórgarðinum
Á Jazzkvöldum Bjórgarðsins síðustu vikur hafa helstu Jazzleikarar landsins komið fram og myndað stemningu sem á sér enga hliðstæðu. Komdu og upplifðu eðal Jazz í huggulegu umhverfi með góðan bjór við...
View ArticleSóldögg
Hin goðsagnakennda hljómsveit SÓLDÖGG á Kaffi Rauðku - Föstudagskvöldið 3. júní. Sóldögg er alíslenskt rokkband sem gerði garðinn frægan í lok síðustu aldar . Árið 1995 var bandið stofnað og gat sér...
View ArticleSvavar Knútur
Það er með tilhlökkun og gleði sem það kunngjörist að Svavar Knútur söngvaskáld heldur loksins aftur tónleika á Rósenberg eftir langa fjarveru. Á þessum heimavelli íslenskrar þjóðlagatónlistar hefur...
View ArticleHOW TO BECOME ICELANDIC IN 60 MINUTES
HOW TO BECOME ICELANDIC IN 60 MINUTES er leiksýning sem leikin er á ensku, samin og flutt af Bjarna Hauki Þórssyni og leikstýrt af Sigurði Sigurjónssyni. HOW TO BECOME ICELANDIC IN 60 MINUTES er...
View ArticleÍ hjarta Hróa hattar
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Gleymdu öllu því sem þú þykist vita um Hróa hött! - Hér er goðsögunni um þennan fræga útlaga snúið á hvolf í magnaðri nýrri...
View ArticleRitual IV (Kassidat el Hakka) by Wiola Ujazdowska
In a front window of Listastofan for the first week of June will be presented an installation “Ritual IV ( Kassidat el Hakka) done by Listastofan in-house artist Wiola Ujazdowska . Installation is a...
View ArticleSjómannadagurinn
Sjómannadeginum er fagnað alla helgina í Snæfellsbæ, sjá dagskrá hér.... [ Hellissandur | 3.6.2016 None til 5.6.2016 ]
View ArticleSjómannadagurinn
Föstudagur 3 júní 20:00 Pubquiz á félaganum 22:00 árganga lagið frumflutt 22:30 bjórdrykkja og spjall fram eftir kvöldi. LAUGARDAGUR 4 JÚNÍ 11:00 kvennahlaup ÍSÍ mæting 10:40 við íþróttahúsið 12:00...
View ArticleSjómannadagurinn
Skotmót á svæði Skotfélags skotgrundar. Keppni milli sjómanna og landmanna. Skráning hjá Jóni Pétri í síma 863-1718. Allar nánari upplýsingar og tímasetningar á heimasíðu félagsins: skotgrund.123.is...
View ArticleMÓTÍF Sviðslistahátíð
Helgina 3-5. júní mun Mótíf sviðslistahátíð nemenda LHÍ fara fram í annað sinn en að þessu sinni hefur nemendum úr samstarfsskólum á Norðurlöndunum verið boðið að sýna á hátíðinni....
View ArticleSjómannadagshelgi
Sjómannadagshelgin er haldin hátíðleg í Eyjum með fjölda skemmtiatriða, keppnum í sjótengdum íþróttum, glæsilegu balli og fleira!... [ Vestmannaeyjar | 4.6.2016 None til 5.6.2016 ]
View ArticleICE-TCS - Workshop PrePost
The workshop aims to bring together researchers working in the field of computer-aided validation and verification to discuss the connections and interplay between pre- and post-deployment verification...
View ArticleHátíð hafsins
Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð standa að Hátíð hafsins en hátíðin samanstendur af HAFNARDEGINUM, (laugardagur) OG SJÓMANNADEGINUM (sunnudagur). Hátíðin fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu...
View ArticleSjómannadagurinn
Föstudagur 3 júní 20:00 Haftónaferð Húna II, Óskar Pétursson og Pétur Pétursson Álftagerðisbræður syngja um borð í Húna II. Farið verður frá Torfunefsbryggju. Miðaverð 3000 kr. Laugardagur 4 júní...
View ArticleSóldögg á Spot
Hin goðsagnakennda hljómsveit SÓLDÖGG á Græna hattinum - Laugardagskvöldið 4. júní. Sóldögg er alíslenskt rokkband sem gerði garðinn frægan í lok síðustu aldar . Árið 1995 var bandið stofnað og gat...
View ArticleUR_ - Kammerópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur
Fyrsta ópera Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarsonar, verður frumsýnd á Íslandi á þrítugustu Listahátíð í Reykjavík í vor. „UR_ hefur djúpa skírskotun í samband...
View ArticleHátíð Hafsins í Hörpu
Helgina 4 og 5 júní verður Hátíð hafsins fagnað í Hörpu. Harpa er í fjórða sinn virkur þátttakandi í hátíðarhöldunum sem verður glæsileg í ár. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir....
View Article