Kæru strandblakarar! Þróttur Reykjavík heldur fyrsta stigamót sumarsins í strandblaki helgina 3. – 5. júní næstkomandi. Eins og í fyrra verður mótið staðsett á strandblaksvöllunum við Laugardagslaug. Opnað verður formlega fyrir skráningu mánudaginn 23. maí og hvetjum við allt áhugafólk um góða... [ Laugardalslaug | 3.6.2016 None til 5.6.2016 ]
↧