Jólatónleikar Baggalúts
Tíunda árið í röð heldur Baggalútur jólatónleika og tjaldar öllu til að vanda. Fjöldi hjálparkokka og meðreiðarsveina fyllir sviðið í Háskólabíói í desember og tryllir tónleikagesti með klassískum...
View ArticleJólatónleikar Baggalúts
Tíunda árið í röð heldur Baggalútur jólatónleika og tjaldar öllu til að vanda. Fjöldi hjálparkokka og meðreiðarsveina fyllir sviðið í Háskólabíói í desember og tryllir tónleikagesti með klassískum...
View ArticleSungið saman
Sunnudaginn 20. des klukkan 15.00 Syngjum saman jólalögin með undirleik. Nanna Hlíf Ingvadóttir og Eva María Jónsdóttir stjórna stundinni. Textar birtast á skjá til upprifjunar og allir taka undir....
View ArticleJólatónleikar BoneyM
Ein stærsta og vinsælasta hljómsveit diskótímabilsins heimsækir Hörpu á aðventunni. Með í för er sjálf söngdívan Liz Mitchell sem verið hefur í fararbroddi BoneyM upphafi. Það er óhætt að lofa góðir...
View ArticleÆvintýrið um Augastein
Leikhópurinn Á senunni kynnir enn á ný hina margrómuðu og yndislega fallegu jólaleiksýningu Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson, í samstarfi við Kolbrúnu Halldórsdóttur og Helgu Arnalds....
View ArticleFriðrik Dór og Jón Jónsson - fjölskyldutónleikar
Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór hafa þekkst allt frá því að sá síðarnefndi fæddist. Þeir eru einstaklega góðir vinir og eiga sömu mömmuna og sama pabbann. Þrjú ár eru liðin frá því að þeir héldu...
View ArticleJólaóratóría
Stórsöngvararnir Elmar Þór, Hanna Dóra, Helena Guðlaug og Oddur Arnþór syngja þetta hátíðlegasta tónverk tónlistarsögunnar rétt áður en við hringjum jólin inn. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt...
View ArticleHátíðartónleikar Eyþórs Inga
(Lýsingu vantar)... [ Húsavíkurkirkja | 20.12.2015 20:00 til None ]
View ArticleHeimilislegir sunnudagar - Dúkka og leyndardómur erfingjans
Gerður Kristný og Guðni Líndal Benediktsson lesa uppúr nýútkomnum bókum sínum og spjalla við börnin. Bækur þeirra eru í efstu sætum á metsölulista barnabóka fyrir þessi jól. Allir velkomnir - Enginn...
View ArticleJóladagskrá Árbæjarsafns
Jóladagskrá Árbæjarsafns hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og hefur hlotið fastan sess í menningarlífi borgarbúa á aðventunni. Ungir sem aldnir geta rölt á milli húsanna og fylgst með...
View ArticleBarnaball í Gamla bíóoi
Gamla bíó býður börnum og fjölskyldum þeirra á gamaldags jólaball sunnudaginn 20. desember kl. 14.00. Barnakór Vatnsendaskóla undir stjórn Þóru Marteinsdóttur leiðir söng og dans, frí myndataka með...
View ArticleGame night
Game night! We'll bring out our boardgames. Come and have a drink and enjoy a game or two. Perfect way to get into the holiday mood and take it easy. From 20:00.... [ Loft Hostel | 20.12.2015 20:00...
View ArticleJólagrín
Bráðum koma blessuð jólin. Áður en þau ganga í garð er nauðsynlegt að hlæja frá sér allt stressið tengt hátíðarhöldunum svo hægt sé að njóta jólasteikarinnar og opna pakka í gleði og ró....
View ArticleSveimsunnudagur: Futuregrapher (Live)
Árni Grétar (born 6 December 1983), best known under the pseudonym Futuregrapher, is an electronic musician described by Grapevine magazine in 2009 as "fucking brilliant." He founded the record label...
View ArticleMyndbandakerfi Fjölbýlishúsa #2 - Jólógláp!
Húrra kynnir: MYNDBANDAKERFI FJÖLBÝLISHÚSA #2 Að lotuglápa(e. binge watch) á gott stöff er góð skemmtun. Að sökkva sér ofan í góðar þáttarraðir, framhaldsmyndir eða bara eitthvað myndefni í ákveðnu...
View ArticleCatan mót!
Catan mót! Það verður spilað eftir grunnspilinu og verðlaun veitt fyrir efstu þrjú sætin. Það kostar ekkert inn og allir velkomnir. Fínt að taka smá pásu frá jólainnkaupunum og stressinu setjast niður...
View ArticleLjóðaEftirmiðdagur
Flutt verða allskonar ljóð á þessum fína Sunnudegi og framm koma: Bragi Björn Kristinsson Dagbjört Jóhannesdóttir Soffía Lára Ágúst Már Vivid Brain Elísabet Jökulsdóttir Ísak Regal Listamenn koma ekki...
View ArticleAðventuupplestur
Á aðventuupplestri sunnudaginn 20. desember næstkomandi munu fimm rithöfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Kristín Svava Tómasdóttir - Stormviðvörun Óskar Árni Óskarsson - Blýengillinn Ólafur...
View ArticleRauðir sokkar
Olga Vocal Ensemble ætlar að syngja jólin inn í ár. Þetta verður í fyrsta skipti sem Olga heldur tónleika á Íslandi yfir jólahátíðina og hún getur ekki beðið að deila þeirri upplifun með ykkur. Olga...
View Article