Ein stærsta og vinsælasta hljómsveit diskótímabilsins heimsækir Hörpu á aðventunni. Með í för er sjálf söngdívan Liz Mitchell sem verið hefur í fararbroddi BoneyM upphafi. Það er óhætt að lofa góðir skemmtun í Eldborg á meðan Mary´s Boy Child, Rivers of Babylon, Rasputin og allir hinir smellirnir... [ Harpa | 20.12.2015 21:00 ]
↧