Pallíettur Pöndur & Prump
Flottasta próflokapartýið verður hjá okkur á Frederiksen næstkomandi föstudag og okkur langar að bjóða þér að gleðjast með okkur. Dj með létt undirspil bongóleikara ætti að vera við hæfi. Frítt inn as...
View ArticleJólasöngvar Kórs Langholtskirkju
Kór Langholtskirkju mun halda þrítugustu og áttundu Jólasöngvana við kertaljós og að vanda er boðið upp á rjúkandi jólasúkkulaði og piparkökur í hléi. Mikill jólaandi ríkir á tónleikunum og geta...
View ArticleMagic in the Moonlight
Magic in the Moonlight er nýjasta myndin frá Woody Allen og hefur henni verið jafnað við það besta sem hann hefur gert á undanförnum árum. Þetta er rómantísk kómedía sem gerist í kringum 1930 og í...
View ArticleThe Cinema of Fire, Ice and Northern Lights
Í The Cinema er hægt að njóta íslenskrar náttúru allt árið um kring - sem og norðurljósanna - í gegnum náttúrulífsmyndir. Myndirnar sýna flest eldgos sem orðið hafa á Íslandi á liðnum árum, m.a....
View ArticleBilly Elliot
Billy er á leiðinni í boxtíma þegar hann lendir fyrir slysni á dansæfingu. Hann byrjar að hreyfa sig í takt við tónlistina og uppgötvar sér til furðu að þetta er ekki einungis það skemmtilegasta sem...
View ArticleSókrates
Trúðar Borgarleikhússins hafa fært okkur dásamlegar sýningar. Við höfum séð trúðana okkar glíma við dauðasyndir og jólaguðspjallið. Nú ætla þeir að tækla heimspekina og taka Sókrates sér til...
View ArticleJólaþorpið í Hafnarfirði
Jólamarkaður á Thorsplani, fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna, hestvagn sem fer um skreytta Austurgötuna, jólaglögg, kaffihús, tónlist, handverk, hönnun, veitingastaðir og jólastemming eins og...
View ArticleLeitin að jólunum
Aðventuævintýri Þjóðleikhússins, Leitin að jólunum eftir Þorvald Þorsteinsson, verður sýnt í desember ellefta leikárið í röð, en sýningin hefur jafnan notið mikilla vinsælda og hlaut Grímuverðlaunin...
View ArticleJólatónleikar Baggalúts
Tíunda árið í röð heldur Baggalútur jólatónleika og tjaldar öllu til að vanda. Fjöldi hjálparkokka og meðreiðarsveina fyllir sviðið í Háskólabíói í desember og tryllir tónleikagesti með klassískum...
View ArticleJólatónleikar Baggalúts
Tíunda árið í röð heldur Baggalútur jólatónleika og tjaldar öllu til að vanda. Fjöldi hjálparkokka og meðreiðarsveina fyllir sviðið í Háskólabíói í desember og tryllir tónleikagesti með klassískum...
View ArticleGleði- og friðarjól
Jólatónleikar Pálma Gunnarssonar ásamt Ragnheiði Gröndal Jólatónleikar Pálma og Ragnheiðar slógu rækilega í gegn í fyrra og komust færri að en vildu. Þau endurtaka leikinn í ár með góðum gestum og sömu...
View ArticleBrynhildur syngur Piaf
Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona, sem sló í gegn í hlutverki Edith Piaf í leiksýningu Þjóðleikhússins, ásamt sjö manna hljómsveit undir stjórn Jóhanns G Jóhannsonar , minnist frönsku söngkonunnar í...
View ArticleAðventutónar í Hörpu
Aðventunni verður fagnað í Hörpu - og þér er boðið! Alla laugardaga á aðventunni verður boðið upp á lifandi tónlist og skemmtilegar uppákomur í opnum rýmum Hörpu. Dagskráin er fjölskylduvæn og í boði...
View ArticleJón Jónsson í Austurbæ
Stórtónleikar Jóns Jónssonar fara fram í Austurbæ laugardaginn 19. desember. Þó tónleikarnir séu haldnir skömmu fyrir jólin eru þeir ekki eiginlegir jólatónleikar. Auðvitað svífur jólaandinn og...
View ArticleJón Jónsson í Austurbæ
Stórtónleikar Jóns Jónssonar fara fram í Austurbæ laugardaginn 19. desember. Þó tónleikarnir séu haldnir skömmu fyrir jólin eru þeir ekki eiginlegir jólatónleikar. Auðvitað svífur jólaandinn og...
View ArticleStofujól með Siggu Eyrúnu
Sigga Eyrún syngur inn jólin í rólegheitastemningu ásamt Karli Olgeirssyni (söngur & rhodes/píanó) og Ásgeiri Ásgeirssyni (gítar) í Petersen svítunni, Gamla bíó. Lögin verða að megninu til í...
View ArticleÞorláksmessutónleikar Bubba Morthens
Nú þegar haustið er mætt í allri sinni dýrð þá styttist í jól og áramót. Órjúfanlegur hluti af jólahaldinu í rúma 3 áratugir eru þorláksmessutónleikar Bubba Morthens. Þeir verða nú, eins og undanfarin...
View ArticleSóley & Pétur Ben
Two of Iceland's most prominent and admired singer-songwriters, sóley and Pétur Ben , cheer you up with a live performance in a cozy setting in Gym & Tonic. Admission is 2000 ISK.... [ KEX...
View ArticleThe Valley
FRUMSÝNT Á REYKJAVÍK DANCE FESTIVAL SUNNUDAGINN 19. NÓVEMBER, KL. 19:30 Aðrar sýningar: Sunnudagur 22. nóvember, 20:30 Sunnudagur 29. nóvember, 20:30 Ein. Tvöfölduð. Eftirlíking. Tvær eftirlíkingar....
View ArticleJólamarkaður á Hvanneyri
Jólamarkaður verður í íþróttahúsinu á Hvanneyri og kaffihúsið í Skemmunni verður með ýmist jólalegt góðgæti, svo sem ristaðar möndlur, jólaglögg og jólavöfflur. Skógrækt ríkisins verður með...
View Article