Sigga Eyrún syngur inn jólin í rólegheitastemningu ásamt Karli Olgeirssyni (söngur & rhodes/píanó) og Ásgeiri Ásgeirssyni (gítar) í Petersen svítunni, Gamla bíó. Lögin verða að megninu til í útsetningum Karls sem er alls enginn Leppalúði þegar kemur að því að skapa fallega jólastemningu. Huggulegir... [ Gamla bíó | 19.12.2015 17:00 til 19:00 ]
↧