Gestir Hafnarborgar fá að spreyta sig á bókagerð og gerð einfaldra prenta í þessari listasmiðju undir handleiðslu myndlistarmannanna Ragnhildar Jóhanns og Jóhanns Ludwigs Torfasonar. En sýning með verkum Ragnhildar stendur nú yfir í Sverrissal Hafnarborgar.... [ Hafnarborg | 5.2.2016 19:00 til 20:00 ]
↧