Geimförum framtíðarinnar er boðið að mæta á barnadeild Bókasafns Hafnarfjarðar og búa til sína eigin geimskutlu. Sökum plássleysis höfum við reyndar því miður ekki tök á að bjóða upp á geimskutlur í fullri stærð en þó nógu stórar til að Legokarlar og Playmokerlingar geti flogið um himingeima.... [ Bókasafn Hafnarfjarðar | 5.2.2016 19:00 til 21:00 ]
↧