Á sýningunni gefur að líta ljósmyndir eftir Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndara sem hann hefur tekið á undanförnum árum. Sýningin Umbreyting byggir á nýrri bók Sigurgeirs sem hann er nú með í vinnslu. Í fyrri verkum Sigurgeirs hefur hann einkum beint auganu að náttúru Íslands og íbúum þess. En nú... [ Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 22.5.2017 10:00 til 18:00 ]
↧