Umbreyting er nafn sýningar með verkum hins kunna ljósmyndara Sigurgeirs Sigurjónssonar sem nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykajvíkur. Náttúran og landslagið hafa verið viðfangsefni Sigurgeirs Sigurjónssonar um árabil og hann hefur ferðast vítt og breitt um óbyggðir og sveitir Íslands til að... [ Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 22.5.2017 10:00 til 18:00 ]
↧