Á þessum tónleikum verður sannkölluð hátíðarstemning. Barnafordrykkur verður í boði fyrir tónleikana og bryddað verður upp á ýmsu skemmtilegu. Allir eru hvattir til þess að mæta í sínu fínasta pússi, galakjólum og glimmerdressum. Á tónleikunum verða fluttar margar af þekktustu perlum þeirra... [ Menningarhúsið Hof | 10.1.2016 14:00 til 16:00 ]
↧