50 listamenn í 5 vikur skapa listaverk í Garði og auðga lífið í bænum. Alþjóðlega listahátíðin Ferskir Vindar í Garði verður haldin í fjórða sinn á Íslandi undir listrænni stjórn Mireyu Samper. Þema hátíðarinnar í ár er “sjávarföll”. Hátíðleg opnun sýninga, gjörninga og uppákoma er 09. janúar 2016... [ Garður | 9.1.2016 14:00 til 17.1.2016 ]
↧