Eðvarð Lárusson, Þórður Högnason og Birgir Baldursson hófu að spinna saman með Kombóinu sáluga rétt undir lok síðustu aldar. Þeir tóku svo seinna upp þráðinn án söngkonu og kölluðu sig Tríó Blóð. Það er ekki oft sem býðst að heyra í þeim félögum, en þegar það gerist er Jóel Pálsson oftar en ekki með... [ Mengi | 3.6.2016 21:00 til None ]
↧