Á mörkum meðvitundar og meðvitundarleysis er staður – mitt á milli vöku og svefns. Þessi staður er heimili ofskynjana og martraða, en einnig bústaður ljúfra drauma og kyrrðar. Hann er heillandi og hefur hvoru tveggja tilhneigingu til að draga á tálar og verða að eftirsóknarverðum dvalarstað. Í... [ Nesstofa | 3.6.2016 20:00 til 6.6.2016 ]
↧