Á sýningunni eru portrett af konum eftir Sigurjón Ólafsson ásamt öðrum verkum hans, höggvin í stein eða tálguð í tré, þar sem hinni kvenlegu ímynd er lýst og hún tekur á sig mynd gyðjunnar. Sýningin er sett upp í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarrétt.... [ Listasafn Íslands | 8.5.2016 15:00 til 16:00 ]
↧