Á mæðradaginn ætlar hljómsveitin Fjallabræður að koma saman í Gamla bíó og fagna þessum degi með því að syngja og spila af öllu hjarta, mæðrum til heiðurs! Á tónleikunum ætlar hljómsveitin að flytja efni af nýjustu plötu Fjallabræðra, sem kom út í lok síðasta árs, í bland við gamalt og splunkunýtt... [ Gamla bíó | 8.5.2016 20:00 til None ]
↧