Gaflaraleikhúsið frumsýnir 10. apríl nýtt leikrit eftir Karl Ágúst Úlfsson sem hann nefnir Góði dátinn Svejk og Hasek, vinur hans. Verkið fjallar um tékkneska rithöfundinn Jaroslav Hasek, sem skrifaði bækurnar um Svejk, og konu hans Shuru. Við sögu kemur fjöldi af persónum úr Góða dátanum auk þess... [ Gaflaraleikhúsið | 15.4.2016 20:00 til None ]
↧