Hvað gerist þegar sex konur slá upp afmælisveislu á vinnutíma, engri venjulegri veislu? Flóðgáttir opnast og í gamni og alvöru, gleði og söng segja þær sögur sínar. Meðan starfsfólk saumastofunnar ýmist segir og ekki síst syngur sögur sínar bregða hinar persónur leikritsins sér í gerfi til að leika... [ Freyvangsleikhúsið | 15.4.2016 20:00 til 22:00 ]
↧