Verið velkomin í aðventupartí á Hlemmur Square! Við ætlum að bjóða upp á næringu fyrir líkama og sál! Borko verður með sértakt jóla dj-set ásamt því sem við heyrum upplestra úr nýútkomnum verkum eftir Ragnar Helga Ólafsson, Lóu Hjálmtýsdóttur, Dóra DNA og Hildi Knútsdóttur. Hinn þýski eigandi... [ Hlemmur Square | 15.12.2015 20:00 til None ]
↧