Swing Kompaníið heldur í jólatónleikaför um landið í desember þar sem þau koma fram í kirkjum með kórum á hverjum stað. Tónleikaförin ber yfirskriftina Jólafönn og er óhætt að fullyrða að þar sé eitthvað á boðstólnum fyrir alla. Einstaklega skemmtilegar og hressandi útsetningar á jólalögum í bland... [ Húsavíkurkirkja | 15.12.2015 20:30 til 22:30 ]
↧