Kvennakórinn Katla túlkar tilfinninguna sem það er að þræða bjartdimman gang sólarinnar. eftir Ragnheiði Hörpu & Kötlurnar Í gufubaði Vesturbæjarlaugar er gestum boðið að njóta stundar þar sem láréttir sólstafir lýsa upp agnir vatnsdropa og hlusta eftir söng birtunnar. Kvennakórinn Katla túlkar... [ Vesturbæjarlaug | 6.2.2016 18:00 til 20:00 ]
↧