Nýlókórinn frumflytur tvö hljóðverk eftir Þórunni Hjartardóttur og Diddu Hjartardóttur Leaman. Nýlókórinn, eða Íslenski Hljóðljóðakórinn (The Icelandic Sound Poetry Choir), var stofnaður 2003 og fæst við flutning hljóðljóða. Stjórnandi kórsins að þessu sinni er Þráinn Hjálmarsson tónskáld. Höfundar... [ Listasafn Einars Jónssonar | 6.2.2016 17:00 til 18:00 ]
↧