Má bjóða þér upp á popp og bíó? Í myrkvuðum Bryggjusal Sjóminjasafnsins verður hin ódauðlega kvikmynd Jaws sýnd á Safnanótt frá kl. 19.00-24.00. Sýning safnsins tekur á sig drungalegri blæ en vanalega og leikkonan landskunna Elva Ósk mun lesa þar upp draugasögur kl. 19.00, 20.00 og 21.00. Má bjóða... [ Sjóminjasafnið í Reykjavík | 5.2.2016 19:00 til 23:55 ]
↧