Sýningin byggir á nýjum rannsóknum vísindamanna á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi. Rannsóknirnar geta gefið okkur svör um aldur konunnar, hvaðan hún kom og gefið vísbendingar um útlit hennar og klæðaburð.... [ Þjóðminjasafn Íslands | 5.2.2016 19:00 til 23:59 ]
↧