Faðirinn André er tekinn að eldast. Á árum áður starfaði hann sem verkfræðingur. Eða var hann kannski steppdansari? Bláókunnugt fólk birtist á heimili hans og segist vera dóttir hans og maður hennar. Hver dirfist að halda því fram að hann geti ekki séð um sig sjálfur? Er verið að spila með hann?... [ Þjóðleikhúsið | 15.3.2018 19:30 til None ]
↧
Faðirinn
↧
Faðirinn
Faðirinn André er tekinn að eldast. Á árum áður starfaði hann sem verkfræðingur. Eða var hann kannski steppdansari? Bláókunnugt fólk birtist á heimili hans og segist vera dóttir hans og maður hennar. Hver dirfist að halda því fram að hann geti ekki séð um sig sjálfur? Er verið að spila með hann?... [ Þjóðleikhúsið | 15.3.2018 19:30 til 22:00 ]
↧
↧
Risaeðlurnar
Risaeðlurnar Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri, kínverskri húshjálp. Smám saman... [ Þjóðleikhúsið | 15.3.2018 19:30 til None ]
↧
Risaeðlurnar
Risaeðlurnar Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri, kínverskri húshjálp. Smám saman... [ Þjóðleikhúsið | 15.3.2018 19:30 til 21:30 ]
↧
Mattila syngur Wagner
Mattila syngur Wagner - Sinfóníuhljómsveit Íslands 15. mar. » 19:30 Eldborg | Harpa HLJÓMSVEITARSTJÓRI Yan Pascal Tortelier EINSÖNGVARI Karita Mattila EFNISSKRÁ Anton Webern Passacaglia Richard Wagner Wesendonck-söngvar Hector Berlioz Symphonie fantastique (Draumórasinfónían) Tónleikakynning í... [ Harpa | 15.3.2018 19:30 til 21:30 ]
↧
↧
Fyrirlestur um eitthvað fallegt
Nýtt gamanleikrit um kvíðakast aldarinnar eftir leikhópinn SmartíLab Baldur stígur á svið og er að hefja fyrirlestur um nýjasta listaverk sitt. Hann finnur að eitthvað er ekki eins og það á að vera… hann frýs. Hann er að fá sitt fyrsta kvíðakast. Hann kíkir inn í heilann sinn og sér þá hvar... [ Tjarnarbíó | 15.3.2018 20:30 til 21:30 ]
↧
Frönsk kaffihúsastemning
Fimmtudaginn 21.september munu söngkonan Unnur Sara Eldjárn og píanóleikarinn Kjartan Jósefsson Ognibene flytja frönsk kaffihúsalög sem fólk kannast við í flutning listamanna á borð við Serge Gainsbourg og Edith Piaf frá kl. 21 -23. Það er tilvalið að kíkja við, njóta ljúfra tóna og upplifa franska... [ Petersen svítan | 15.3.2018 21:00 til 23:00 ]
↧
Kvöldstund með Gísla Pálssyni
Kvöldstund með Gísla Pálssyni sem segir sögu Hans Jónatans, mannsins sem stal sjálfum sér og settist að á Djúpavogi árið 1805. Ævisagan um Hans Jónatan kom út 2014 og hefur nú verið þýdd á ensku, dönsku og frönsku. Nýleg rannsókn á vegum Íslenskrar Erfðagreiningar þar sem erfðamengi Hans Jónatans... [ Hannesarholt, Hljóðberg | 15.3.2018 20:00 til 22:00 ]
↧
Hádegistónleikar The Student String Chamber Ensemble
Bandaríska kammerstrengjasveitin The Student String Chamber Ensemble undir stjórn Jaqueline Trtan heldur hádegistónleika í Borgarbóksafninu í Grófinni fimmtudaginn 15. mars. Á efniskránni verða verk eftir Shostakovítsj, Vivaldi og Merle J. Isaac. Sveitin samanstendur af 8 úrvalsnemendum á aldrinum... [ Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni | 15.3.2018 12:15 til 12:45 ]
↧
↧
Frönsk kaffihúsastemning
Fimmtudagskvöldið 15. mars munu söngkonan Unnur Sara Eldjárn og píanóleikarinn Kjartan Jósefsson Ognibene flytja frönsk kaffihúsalög sem fólk kannast við í flutning listamanna á borð við Serge Gainsbourg og Edith Piaf frá kl. 21 -23. Þau hafa heldur betur slegið í gegn á tónleikum hjá okkur svo að... [ Petersen svítan | 15.3.2018 21:00 til 23:00 ]
↧
#Hún splæsir
#Hún splæsir er herferð sem mun hefjast í Hannesarholti fimmtudaginn 15. mars næstkomandi. Herferðin er af norskri fyrirmynd en hefur teygt arma sína til Svíþjóðar, Bretlands, Kanada, Ástralíu, Bandaríkjanna og nú Íslands. Markmið herferðarinnar er að halda uppi uppbyggilegri umræðu um hvaða... [ Hannesarholt, Hljóðberg | 15.3.2018 17:00 til 20:00 ]
↧
Hringrás | Sýning Ólafar Einarsdóttur
Ólöf Einarsdóttir lauk námi úr Textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1985. Hún hefur síðan haldið einkasýningar á Íslandi og erlendis og tekið þátt í fjölda samsýninga víða um heim. Ólöf hefur einkum notað spjaldvefnað í listsköpun sinni, ofið bæði veggverk og þrívíð verk í rými. Myndefnið... [ Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni | 15.3.2018 17:30 til 15.4.2018 17:00 ]
↧
Sýning um Eddu II - Líf guðanna eftir Jón Leifs
Þann 14. mars var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands og afmælisnefnd fullveldisársins í tilefni af því að þann 23. mars ætlar Sinfóníuhljómsveit Íslands að frumflytja óratoriuna Edda II: Líf guðanna eftir Jón Leifs. Árni Heimir Ingólfsson tók saman... [ Þjóðarbókhlaðan | 16.3.2018 17:00 til 17.1.2019 09:00 ]
↧
↧
Sjeikspír eins og hann leggur sig!
Frábærlega fyndinn, hraður og margrómaður gamanleikur Sýnt í mars og apríl Sjeikspír eins og hann leggur sig er gamanleikrit á heimsmælikvarða. Hið nýstofnaða Sjeikfélag Akureyrar hefur meira af kappi en listrænu innsæi, eða staðgóðri þekkingu á verkum og ævi William Shakespeare, ákveðið að flytja... [ Samkomuhúsið | 16.3.2018 20:00 til 22:00 ]
↧
Rocky Horror
Rocky Horror fjallar um kærustuparið, Brad og Janet, sem leita ásjár í gömlum kastala úti á landi í aftakaveðri eftir að springur á bílnum hjá þeim. Þar hitta þau fyrir klæðskiptinginn og vísindamanninn Frank-N-Furter og allt hans teymi sem inniheldur afar skrautlegar persónur, m.a. nýjasta... [ Borgarleikhúsið | 16.3.2018 20:00 til None ]
↧
Tónleikar - Ástir kvenna, örlög og ástríður
Guðrún Ingimarsdóttir, sópran og Lars Jönsson, píanó bjóða á ljóðakvöld tileinkað ástum kvenna, örlögum og ástríðum. flytja sönglög erfir Robert og Clöru Schumann og Franz Schubert, við ljóð eftir Friedrich Rückert og J.W. Goethe. „Frauenliebe, Lust und Frust „- Ein Liederabend „Àstir kvenna, örlög... [ Hannesarholt, Hljóðberg | 16.3.2018 20:00 til 22:00 ]
↧
Ex libris - Mitt eigið bókasafn
Nemendur við Myndlistaskólann í Reykjavík sýna bókmerkji með skírskotun í hefðina en um leið með skýra tengingu inn í nútímann. Nemendum var jafnframt gert að setja fram hönnunarferli sitt með skissum og myndum sem gefa til kynna hvaðan hugmyndir þeirra eru sprottnar.... [ Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni | 16.3.2018 10:00 til 27.5.2018 06:00 ]
↧
↧
Í leikjaheimi | Íslenskir tölvuleikir og hönnun þeirra
Í tilefni af Hönnunarmars verður opnuð sýning í Gerðubergi helguð hönnun íslenskra tölvuleikja. Sýningin verður sett upp í tengslum við námsstefnuna Leikum okkur með menningararfinn sem haldin er föstudaginn 16. mars. Þar munu leikjaiðnaðurinn, söfn og stofnanir koma saman og eiga samtal um... [ Gerðuberg Menningarhús | 16.3.2018 16:00 til 15.4.2018 16:00 ]
↧
Elly - haustið 2017
Hver var hún þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum, vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk snákablóð og smyglaði forboðnum apa til Íslands? Elly Vilhjálms bjó yfir óræðri dulúð og töfraði marga með söng sínum og leiftrandi persónuleika. Hún var á sínum tíma vinsælasta... [ Borgarleikhúsið | 17.3.2018 20:00 til None ]
↧
Slá í gegn
Nýr, íslenskur söngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim! Tónlistin í söngleiknum er sótt í smiðju Stuðmanna. Guðjón Davíð Karlsson, Gói, semur söngleikinn sem gerist í litlu byggðarlagi á Íslandi. Þegar framsækinn draumóramaður... [ Þjóðleikhúsið | 17.3.2018 19:30 til None ]
↧