Nörda PubQuiz XIII: Better late then Nevermore.
Við bjóðum alla velkomna á þrettángda Pub-Quiz kvöld nördanna sem haldið verður á Gauknum, föstudaginn 4 Marsog felum okkur frá bleytunni í fallegri ölkrús! Leikurinn hefst klukkan 21:00 Liðastærð...
View ArticlePitch-kvöld Gulleggsins
Föstudaginn 4. mars verður haldið Pitch-kvöld Gulleggsins þar sem topp 10 teymin flytja lyfturæður sínar. Hvert teymi fær tvær mínútur til að heilla fjóra glæsilega dómara upp úr skónum með hugmynd...
View ArticleTiTonTon Duvanté // Ewok // Oculus
TiTonton kemur frá fæðingarstað technosins, bílaborginni Detroit og hefur verið viðloðandi danstónlistarsenuna frá byrjun tíunda áratugarins, bæði sem Dj og pródúsent. Hann hefur verið að gefa út...
View ArticleForsetaframbjóðendurnir (live band)
(Lýsingu vantar)... [ Hressó | 4.3.2016 22:00 til None ]
View ArticleFriday night KARAOKE madness!
Every Tuesday we have a Karaoke night at Gaukurinn. These have proved to be immensely popular, but not everyone can go all out on a weekday. We have therefore decided to do a FRIDAY KARAOKE NIGHT on...
View ArticleLive Jazz / Jóhann & Daníel
Jóhann Guðmundsson gítarleikari ásamt Daníel Sigurðssyni trompetleikara... [ Tíu dropar | 4.3.2016 21:00 til 23:30 ]
View ArticleThe Weather Diaries
The Weather Diaries (þýð. Veðurdagbækurnar) verður til sýnis í Norræna húsinu frá 19. mars til 5. júlí, 2016. Sýningin er opin alla daga frá kl. 12- 17. Sýningin er gerð af listakonunum Sarah Cooper...
View ArticleÍ hjarta Hróa hattar
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Gleymdu öllu því sem þú þykist vita um Hróa hött! - Hér er goðsögunni um þennan fræga útlaga snúið á hvolf í magnaðri nýrri...
View ArticleKenneth Máni
Kenneth Máni Johnson, um tíma Ketill Máni Áslaugarson, vann fyrir Georg Bjarnfreðarson í Fangavaktinni. Kenneth er eilífðarfangi sem glímir við lesblindu, athyglisbrest, ofvirkni og almennt hömluleysi....
View ArticleKvika
Reynslan sem býr í líkamanum Í dansverkinu Kviku notar danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir þá reynslu sem býr í líkamanum sem efnivið listsköpunarinnar. Kvika skoðar líkamlega nærveru og orkuna sem...
View ArticleDon Giovanni
Mozart samdi óperuna Don Giovanni á u.þ.b. mánuði en hún var frumsýnd í Prag árið 1787 og hlaut afar góðar viðtökur.Tónlistin í óperunni er falleg og ríkuleg og er þessi ópera af mörgum talin bera af í...
View ArticleKlókur ertu, Einar Áskell
Sögurnar um hinn bráðskemmtilega og uppátækjasama snáða Einar Áskel hafa lengi átt vinsældum að fagna, og brúðusýning Bernds Ogrodniks sem er byggð á tveimur þeirra hefur notið mikillar hylli hjá...
View ArticleHáskóladagurinn 2016 - Opið hús í Háskóla Íslands
Hvenær hefst þessi viðburður: 5. mars 2016 - 12:00 til 16:00 Háskóli Íslands býður landsmönnum öllum í heimsókn laugardaginn 5. mars 2016 milli klukkan 12 og 16 þar sem í boði verða ótal viðburðir,...
View ArticleHarmonikutónleikar í Salnum
Flestir af bestu harmonikuleikurum landsins munu koma fram á tónleikunum. SÍHU (Samband íslenskra harmonikuunnenda)... [ Salurinn í Kópavogi | 5.3.2016 17:00 til 19:00 ]
View ArticleHáskóladagurinn
Háskóladagurinn verður haldinn í HR 5. mars kl. 12-16. Þar gefst kjörið tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara og náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur náminu. Nemendur kynna margvísleg...
View ArticleSköpun bernskunnar 2016
Þetta er þriðja sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til þess að örva skapandi starf og hugsun allra skólabarna, á aldrinum tveggja til sextán ára. Þátttakendur hverju sinni eru...
View ArticleJimmy Carr - Funny business
UPPSELT Í HÖRPU: NÝ AUKASÝNING Í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN 5. MARS! Einungis 800 miðar eru í boði á þessa sýningu í Háskólabíói 5. mars og aðeins er um eitt gott miðaverð að ræða: 6.990 kr. Eingöngu er...
View ArticleSkítamórall
Skítamóral þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, ein vinsælasta sveitaballahljómsveit landsins - nú á Græna hattinum.... [ Græni hatturinn | 5.3.2016 23:30 til 23:59 ]
View Article