Víkingahátíð
Víkingahátíðin við Fjörukrána í Hafnarfirði er elsta og stærsta hátíð sinnar tegundar sem haldin er á Íslandi. Frá árinu 1995 hafa Hafnarfjörður og Fjörukráin verið leikvöllur víkinga sem hafa í gegnum...
View ArticleReykjavík Midsummer Music 2016
16. June Gangandi geimfari 20:00 Norðurljós - Harpa Ferðaþráin ber okkur alla leið út í geim á þessum upphafstónleikum Reykjavík Midsummer Music 2016, þar sem efnisskráin er römmuð inn af verkum...
View ArticleÍsinn Brotinn - 25 árum síðar
Ölhúsið og vinyll.is kynna: Brjótum Ísinn 25 árum síðar. Hvar varst þú 16. júní árið 1991? Kannski á einum efirminnilegustu tónleikum sem fram hafa farið á Íslandi í Kaplakrika. Ef svo er þá ætlum við...
View ArticleGangandi geimfari
Á upphafstónleikum Reykjavík Midsummer Music 2016 ber ferðaþráin okkur alla leið út í geim: Við hlýðum á stjörnuglit úr smiðju Ravels, Óríon eftir Takemitsu, Norðurljós Kaiju Saariaho og glænýtt...
View ArticleOnce there was a way
Eitt mesta tónskáld Japans á 20. öld, Toru Takemitsu, var að mestu leyti sjálfmenntaður í tónlist en leit á sig sem lærisvein frönsku meistaranna, sérstaklega Debussys og Messiaens. Allir fá þeir þrír...
View ArticleArctic Opera: Ítölsk söngveisla
Arctic Opera heldur ítalska söngveislu í Hofi 16. júní kl. 20.00. Arctic Opera samanstendur af hópi norðlenskrar stórsöngvara sem hafa hreinlega slegið í gegn að undanförnu með frábærum og kröftugum...
View ArticleArctic Concerts
Arctic Concerts tónleikaröðin er ætluð áhugasömum ferðamönnum, ekki síður en íslenskum tónlistarunnendum sem vilja kynnast íslenskri og norrænni tónlist og flytjendum hennar, í einstakri nánd og...
View ArticleFormaðurinn / Húsfélagið
Formaðurinn / Húsfélagið... [ Prikið | 16.6.2016 21:00 til None ]
View ArticleSecret Solstice Horizon Party
Langar þig ekki heim eftir að dagskránni líkur ? Secret Solstice stendur fyrir Horizon 2016 að lokinni aðaldagskrá hátíðarinnar á fimmtudag, föstudag og laugardag. Partýið fer fram á leynistað með...
View ArticleHljómsveitin Anthem
Hljómsveitin Anthem kemur fram á Hressó... [ Hressó | 16.6.2016 22:00 til None ]
View ArticleKvikmyndadagskrá: Líf á hjara veraldar
Sýndar verða tvær kvikmyndir: End of Summer, Jóhann Jóhannsson, 2014 (28 mín) og Sögur sækýr, Etienne de France, 2012 (52 mín). Heimskautasvæðin eru enn í dag þeir hlutar jarðarinnar sem vekja með...
View ArticleSöngstund að sumarlagi
Fimmtudaginn 16. júní kl. 20:00 í Hannesarholti Aðgangur ókeypis Kristján Sigurðsson og Sæunn Þorsteinsdóttir eru félagar í kór Neskirkju og hittast þar einu sinni í viku til að þenja raddböndin og...
View ArticleSecret Solstice presents Into The Glacier
Secret Solstice festival presents Into The Glacier - the world's only party inside a glacier! 100 guests only will have the chance to experience a once-in-a-lifetime party within Langjökull glacier,...
View ArticleHIMA - Hátíðartónleikar Akademíunnar
Undanfarna 10 daga hafa nemendur Akademíunnar fengið einkatíma og masterklassa, leikið kammertónlist, spilað á tónleikum og setið hljómsveitaræfingar. Nú er komið að lokapunkti námskeiðsins þar sem...
View ArticleJónsmessuhátíð á Hofsósi
Jónsmessuhátíðin á Hofsósi er skemmtileg lítil bæjarskemmtun. Yfir daginn er boðið um á ýmsa skemmtun fyrir alla fjölskylduna, þar með talið árlegt fótboltamót sem er mjög vinsælt meðal Skagfirðinga....
View ArticleSöngvar Förusveins
Í meðförum rómantísku kynslóðarinnar varð hin hversdagslega gönguferð að listrænni, jafnvel dulrænni iðju – stefnumóti við hið ægifagra í náttúrunni. Þessir tónleikar í Eldborg eru óður til...
View Article