Hjördís Þorgeirsdóttir kynnir doktorsritgerð sína frá Menntavísindasviði...
Hvenær hefst þessi viðburður: 16. mars 2016 - 15:00 Staðsetning viðburðar: Aðalbygging Nánari staðsetning: Hátíðasalur Háskóla Íslands Rannsóknin fjallar um hvernig hægt er að tengja saman...
View ArticleÞinn staður - Okkar bær / Borgarlína - gönguferð
Í Sverrissal Hafnarborgar verður rýnt í það sem er efst á baugi í framkvæmdum og skipulagsmálum í miðbæ Hafnarfjarðar og aðliggjandi svæðum. Ýmsir viðburðir verða á dagsrká í tengslum við vinnustofuna....
View ArticleFólk er óþolandi - Bylgja Babýlons/Uppistand
"Fólk er óþolandi" er uppskera síðustu tveggja ára af uppistandi. Viðtökurnar við síðustu tveimur kvöldum voru svo gúrme að ég ætla að henda í auka show. Wí. Uppistandið fjallar um líf mitt, blæðingar,...
View ArticleStrokkvartettinn Siggi á háskólatónleikum
Hvenær hefst þessi viðburður: 16. mars 2016 - 12:30 til 13:00 Staðsetning viðburðar: Aðalbygging Nánari staðsetning: Kapellan Siggi spilar verk eftir Beethoven og Atla Heimi. Strokkvartettinn...
View ArticleTillaga stjórnarskrárnefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur - Virk þátttaka...
Miðvikudaginn 16. mars kl. 12.00-13.30 efna Lagastofnun Háskóla Íslands og Lögfræðingafélag Íslands til málþings í stofu 101 í Lögbergi við Suðurgötu , byggingu Lagadeildar Háskóla Íslands. Í...
View ArticleStyrktartónleikar / Hetjan Björgvin Unnar
Björgvin Unnar Helguson fæddist þann 10.nóvember árið 2014 og er því 15 mánaða gamall. Vitað var áður en hann fæddist að hann yrði alvarlega veikur við fæðingu, m.a. vegna þindarslit og fylgikvilla...
View ArticleTrúbadorarnir Biggi og Ingunn
(Lýsingu vantar)... [ American bar | 16.3.2016 21:00 til None ]
View ArticleGrænir dagar í Háskóla Íslands - Líf í breyttum heimi: viðbrögð samfélagsins...
Opening Ceremony 11:00 - 12:30 Háskólatorg - Þorgerður Anna Björnsdóttir, President of GAIA - Jón Atli Benediktsson, Rector of HÍ - Brynhildur Davíðsdóttir, Professor of Environmental and Natural...
View ArticleAfmennskun eftir Valter Hugo Mãe og tónleikar með Hilmari Erni Hilmarssyni
Útgáfu bókarinnar „Afmennskun“ (A desumanização) eftir portúgalska metsöluhöfundinn Valter Hugo Mãe í íslenskri þýðingu verður fagnað í Hörpu. Úgáfan tengist gerð heimildarmyndarinnar „Tilgangur...
View ArticleSneiðmynd - Ferlið ræður ferðinni - Rúna Thors
Miðvikudaginn 16. mars klukkan 12:15 heldur Rúna Thors erindið Ferlið ræður ferðinni í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, SNEIÐMYND í Þverholti 11, fyrirlestrasal A....
View ArticleFyrirlestur um stílfræði
Staðsetning viðburðar: Árnagarður Nánari staðsetning: Stofa 301 Miðvikudaginn 16. mars halda Leslie Jeffries og Brian Walker fyrirlestur sem nefnist Textual meaning and literary interpretation: the...
View ArticleCosmopolitanism from a Huayan perspective
Staðsetning viðburðar: Askja Nánari staðsetning: 130 The Northern Lights Confucius Institute and the Institute of Philosophy present Fazang, Non-dualism, Mutai: thinking about cosmopolitanism from a...
View ArticleSustainable Tourism Development: Rural and Farm Tourism in Slovenia
Staðsetning viðburðar: Askja Nánari staðsetning: 132 Prof. Štefan Bojnec gives a talk on sustainable tourism development in the ‘new’ EU countries, focusing on rural and farm tourism in Slovenia. A...
View ArticleÍ hjarta Hróa hattar
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Gleymdu öllu því sem þú þykist vita um Hróa hött! - Hér er goðsögunni um þennan fræga útlaga snúið á hvolf í magnaðri nýrri...
View ArticleEnginn hittir einhvern
Enginn hittir einhvern er opnunarsýning í nýju leikrými Norræna Hússins/ Black Box. Höfundur verksins er hinn beitti penni Peter Asmussen sem meðal annars skrifaði handritið af kvikmyndinni Breaking...
View ArticleIllska
Illska er ástarsaga úr Íslandi nútímans. Hárbeitt ádeila á stefnur og strauma í íslensku þjóðfélagi og veltir upp spurningum sem erfitt er að spyrja, og enn erfiðara að svara. Getum við setið hjá á...
View ArticleMið-Ísland 2016
Mið-Ísland heilsar árinu 2016 með glænýrri uppistandssýningu í Þjóðleikhúskjallaranum! Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð mæta aftur til leiks með splunkunýtt og brakandi...
View ArticleKvikmyndatónleikar
Jóhann Jóhannsson, sem fyrr á árinu hlaut Golden Globe-verðlaunin og var tilnefndur til Óskarsverðlauna, telst nú til helstu kvikmyndatónskálda samtímans. Á þessum tónleikum verða frumfluttar nýjar...
View ArticleSköpun skiptir ennþá sköpum
RASK, Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf, Rannsóknastofa um starfendarannsóknir og Rannsóknarstofa um listkennslu við LHÍ efna til ráðstefnu um sköpun í skólastarfi, fimmtudaginn 17. mars 2016....
View ArticleFlandrasprettur #6
Hlaupið hefst kl. 20:00 við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi. Sala þátttökuseðla hefst klukkustund fyrr í anddyrinu. Seðillinn kostar 500 kr. Fyrirkomulagið er það sama og í Poweradehlaupunum, þ.e....
View Article